Fćrsluflokkur: Lífstíll

Tónleikar

Hvernig vćri ađ bregđa sér áLjósiđ tónleika?

 


Kraftar í kögglum

Síđan um áramót hef ég stundađ líkamsrćkt/ţjálfun fjórum sinnum í viku. Tvisvar í viku yoga og tvisvar í Hreyfingu. Ţegar ég byrjađi var líkamsástand mitt vćgast sagt bágboriđ. Vöđvakrafturinn lítill, úthald, einbeiting, samhćfing hreyfinga og jafnvćgi - allt var ţetta nánast á núlli. Annar tíminn í Hreyfingu er tćkjatími og var lóđunum hvorki lyft hátt né hratt til ađ byrja međ. Eitt tćkiđ hafđi veriđ mér sérlega andsnúiđ, hafđi gert ítrekađar tilraunir til ađ sigra ţađ en handleggirnir einfaldlega neituđu ađ hlýđa - ţar til í dag! Var ţađ ólýsanleg tilfinning ađ finna kraftinn streyma og lyfta 9 kg. af lóđum! Og ekki bara einu sinni heldur 6 sinnum - hátt upp fyrir höfuđ. Mikill áfangi og var mér klappađ lof í lófa eins og um frćkilegan sigur í fótbolta vćri ađ rćđa - gegn Dönum.

Íţróttatímarnir eru á vegum Ljóssins og eru Ljósberum ađ kostnađarlausu. Yogatímarnir eru í Neskirkju ţar sem ađsetur Ljóssins er og Arnhildur yogakennari og starfsmađur leiđir okkur um unađssemdir yogafrćđanna. Í Hreyfingu Faxafeni erum viđ međ fasta tíma  - í öđrum iđkum viđ gamaldags leikfimi og eins og áđur sagđi ćfum í tćkjasal í hinum tímanum. Ţar heldur Guđrún sjúkraţjálfari utan um hópinn. Guđrún er ung sómakona úr Árbćnum og kenndi ég henni á árum áđur. Starfsmenn Ljóssins koma alltaf í tímana međ okkur, Erna forstöđumađur eđa Berlind iđjuţjálfi. Frábćrt framtak sem ţegar er fariđ ađ skila góđum árangri.


Kapparnir frá Reykjaskóla

Fyrir hart nćr 40 árum útskrifuđust ţessir kappar frá Reykjaskóla í Hrútafirđi, ásamt bekkjarfélögum  sínum.  Ţeir voru í körfuboltaliđi skólans, en körfubolti var ţá ţegar orđin vinsćl íţróttgrein.  Kappar frá RskÍ ţá daga ţótti viđ hćfi ađ eignast skólapeysur međ merki skólans eins og glöggt má sjá á myndinni.  Ţetta ţótti auka samheldni og samhug međal bekkjarfélaganna.  Ţessi mynd hefur hvergi birst áđur, hreinlega legiđ í dvala.  En félagarnir Svanur, Hjálmur, Jón og Eggert eru enn í fullu fjöri en eitthvađ hefur útlitiđ vćntanlega breyst.  En hvađ um ţađ, ţá ćtla bekkjarfélagarnir fjörtíu ađ minnast fjörtíu ára afmćlisins í vor.  Sú venja hefur skapast ađ hópurinn hefur hist á fimm ára fresti frá útskrift og alltaf hefur veriđ jafn gaman.  Ţegar mađur lítur yfir farinn veg, ţá er ţetta í raun alveg ótrúlegt.  Í minningunni var dvölin á Reykjaskóla skemmtileg, árin ţrjú voru fljót ađ líđa, enda höfđu menn ýmislegt fyrir stafni.  Ţegar nám og leikur fer saman ţá flýgur tíminn hratt.  EL


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband