Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda
22.5.2008 | 23:22
Pariđ prúđa í Belgrad
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.4.2008 | 18:42
Arna frćnka mín
7.4.2008 | 19:54
Edda sys
Fjórar konur hafa skipt miklu máli í lífi mínu; móđir mín Oddný (látin), Edda sys, Oddný dóttir mín og síđast bćttist Margrét María dótturdóttir mín í hópinn. Ţessar konur eru allar áhrifavaldar í lífi mínu, ýmist sem fyrirmyndir, góđar vinkonur, ţćr segja mér til syndanna og ég ţeim en fyrst og fremst eru ţćr bara til og mér finnst óendanlega vćnt um ţćr allar, hverja á sinn hátt.
Og Edda sys er bara besta systir í heimi.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
31.3.2008 | 22:01
Hestamađurinn í ćttinni
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008 | 20:31
Nói minn 2ja ára
Nói er ótrúlega skemmtilegur náungi, alltaf hlćjandi og tiplar á tánum eins og ballettdansari, sífellt á skondinni hreyfingu sem er eiginlega ekki hćgt ađ lýsa og engum leiđist nálćgt honum. Til hamingju međ daginn elsku litla krúttiđ mitt. Ţú et ótrúlega skemmtilegur - bara skemmtilegastur.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.3.2008 | 21:51
Rúna mágkona 6-tug
Vinir og fjölskylda | Breytt 31.3.2008 kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.3.2008 | 21:18
Margbreytilegur mars
Marsmánuđur hefur veriđ viđburđarríkur i lífi Austurbrúnara og erum viđ sannarlega ,,brúnarar" núna enda búin ađ baka okkur í sólinni á Tenerife um tíma. Tenerife tilheyrir Kanarýeyjum sem er eyjaklasi í Atlantshafinu vestur af Afríku nánar tiltekiđ á 28. breiddargráđu og á svipađri lengdargráđu og Ísland. Ţar lifđum viđ miklu sćldarlífi enda ekkert áreiti nema ţá helst sólin og örlítill valkvíđi gerđi vart viđ sig ţegar kom ađ ákvarđanatöku um hvar snćđa skyldi dinner. Ţegar heim kom tók páskafrí viđ međ tilheyrandi sumarbústađa stússi og enn er marsmánuđur ekki á enda.
Afmćlissyrpan heldur áfram en heldur hef ég dregist afturúr međ ţađ enda fjöldinn allur af fólki sem eru afmćlisbörn mánađarins; Arna frćnka mín, Rúna mamma hennar og mágkona, Edda sys, Siggi Levy stjúpsonur og eflaust fleira fólk sem kemur upp í hugann ţegar hversdagsleikinn tekur viđ. mn
Vinir og fjölskylda | Breytt 30.3.2008 kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
3.3.2008 | 09:54
Andri Luke 2ja ára
Vinir og fjölskylda | Breytt 25.3.2008 kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2008 | 09:15
Hallgrímur afmćlisbarn
Í dag á hann Hallgrímur afmćli. Hann er sambýlismađur einkadóttur minnar og hefur ţví sérstöđu á ţessu heimili og hlotiđ nafnbótina uppáhalds tengdasonurinn. Hallgrími er margt til lista lagt, semur m.a. sögur og ljóđ og málar myndir. Merkasta afrek hans í okkar augum er samt dóttir hans, litla ömmustelpan mín, hún Margrét María sem fćddist í maí 2005. Hann hefur einnig gengiđ ömmustráknum mínum Kára Daníeli í föđurstađ og er ţáttur hans í ţessari fjölskyldu geysi stór.
Fyrir áramótin sýndi hann okkur mikiđ listaverk sem hann málađi og er trúlega dýrasta málverk Íslandssögunnar en andvirđi ţess 21.000.000 kr. rann til hjálpar nauđstöddum börnum í Afríku. Listaverkiđ er svo magnađ ađ ţađ bókstaflega límdist á sjónhimnuna og sé ég ţađ ljóslifandi fyrir mér. Einn auđmanna ţjóđarinnar snarađi fram ţessum milljónum og verđur gaman ţegar ţetta kyngimagnađa málverk verđur kynnt fyrir ţjóđinni. Mörg ljóđa Hallgríms eru skemmtileg og rákumst viđ hjónin á sonnettur eftir hann á vef Jónasar Hallgrímssonar fyrir stuttu. Bóndinn á ţessum bć hefur veriđ ađ leika sér viđ sonnettugerđ undanfariđ, ég birti kannski sonnetturnar ţeirra síđar. Hallgrímur er drengur góđur og sinnir stórfjölskyldunni vel og auđgar líf okkar og mesta listaverkiđ hans er Margrét María - augasteinn ömmu sinnar og yndi allra. MN
Vinir og fjölskylda | Breytt 25.3.2008 kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
10.2.2008 | 17:19
Útskrift frá Bifröst
Valgeir Már útskrifađist í gćr međ BS próf í viđskiptalögfrćđi frá Háskólanum á Bifröst. Hann hóf námiđ á haustönn 2005 og hefur ţví haldiđ vel á spöđunum. Skólinn er í örum vexti og gaman ađ sjá hvernig hann vex og dafnar í hrauninu viđ Grábrók. Umhverfiđ setur mark sitt á skólastarfiđ; bćđi hvađ varđar námiđ og eins félagslífiđ.
Viđ óskum Valgeiri hjartanlega til hamingju međ ţennan merka áfanga og erum viss ađ námiđ muni nýtast honum í starfi og leik. Hann hefur nú ţegar fengiđ starf í sinni heimabyggđ Sauđárkróki.
Vinir og fjölskylda | Breytt 11.2.2008 kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)