1.1.2007 | 23:23
Um áramótin
Áramótin voru fremur friðsæl að mati lögreglunnar þó óvenjumörgum flugeldum væri skotið á loft. Veður var kyrrt á höfuðborgarsvæðinu og hávaðinn af flugeldunum var afar mikil um miðnættti og lagði reyk yfir svæðið. Fréttir herma að fá slys hafi orðið vegna flugeldanna en eldra fólk í sumum hverfum gat ekki sofið, einkum í Garðabær. Þá varð þessi hringhenda til:
Áramótin margir dá,menn því skjóta blysum.
Fáir njóta friðar þá,
flestir blóta slysum. EL
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 3.1.2007 kl. 20:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.