29.1.2008 | 14:32
Vísnavinir
Að eiga vísnavin er skemmtileg dægradvöl. Eftirfarandi fimmlínu hringhendu sendi ég mínum vísnavini, Björgúlfi Þorvarðarsyni á Hrafntóftum, ekki alls fyrir löngu.
Færni þína þekkja má
þroskinn skín með sanni.
Ljóðin sýna líka þrá
lofið dvínar ekki, hjá
feikna fínum manni. EL
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.