Afmælisbörn í janúar

Í janúar eiga margir góðir menn og konur afmæli. Nýjasti meðlimur í fjölskyldunni fæddist 8. janúar og ber nafnið Marcus og er sonur Lárusar Freys og Jane í Danmörku. Og ég kominn með þann virðulega titil langömmusystir. Fleiri góðir menn og konur eiga afmæli í janúar t.d. Snorri Sturluson, f. 2. jan. Ólafur Rúnar fæddur 7. janúar og Valla frænka fædd 13. janúar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mundir tu ekki eftir ad mágur tinn á líka afmæli i tann 30 januar   svona er tetta greinilega tegar madur fær titilinn langømmusystir.

Harpa frænka (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 08:16

2 Smámynd: Eggert J Levy og María Norðdahl

ég man nú ýmislegt en janúar er nú ekki liðinn og allt hefur sinn tíma

Eggert J Levy og María Norðdahl, 19.1.2008 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband