14.1.2008 | 19:13
Síðbúin þrettánda gleði
Vegna skringilegheita við jólin var þrettánda gleðin haldin 12. janúar og þá voru allir hressir og kátir og ekki slegið slöku við flugelda- og skotæfingar. Ásdís Heiða og Jóhanna Rakel dunda sér við bláu kúlurnar og reyndar undu allir glaðir við sitt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.