25.8.2007 | 18:24
Það var kominn tími til að tengja
Fimmtudagsmorguninn 23. ágúst fór Maja upp á Landspítala til að leggjast á skurðarborðið. Ristillinn var tengdur og virðist aðgerðin hafa tekist mjög vel. Blóðþrýstingurinn féll nokkuð eftir aðgerðina, en 2 sólarhringum seinna er hann að komast aftur í samt lag - þó heldur lár ennþá. Hún er ein á stofu og hvílist því mun betur en ella.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Vona að allt gangi vel hjá þér María mín og að þér líði vel.Baráttukveðja töffarinn
Björk töffari (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.