Valgeir gerist víðförull

Valgeir Már er floginn út í heim ásamt félögum sínum frá Bifröst. Þeir flugu til Þýskalands, fara síðan til Póllands, Tékklands, Slóveníu, Ungverjalands, Króatíu og Ítalíu.  Á Ítalíu hyggst Valgeir dvelja fram til jóla og stunda nám við Universita Carlo Cattaneo sem er staðsettur í Castellanza skammt norðan við Milanó.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband