Sól - sól sól og aftur sól

Það hefur nú aldeilis verðið gott veður hér um slóðir í júní og það sem af er júlí. Menn muna ekki annað eins en veðurminni Íslendinga er nú reyndar dáldið brenglað eins og allir vita. Góða veðrið gleður geð manna og kvenna og núna stendur fyrir dyrum sumarfrí hjá mér. Er búin að vinna fulla vinnu í 5 vikur og hlakka mikið til að fara í frí. Ætla nú ekki að fara langt að sinni enda búin að fara til útlanda í vor og læt það duga fyrst um sinn. mn 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ María...vildi bara skilja eftir spor hjá þér,þú ert svo dugleg að commenta á mig,svo ég er að reyna að standa mig.Ferðu eitthvað út í ljós í heimsókn?Kannski eigum við eftir að hittast þar...kveðja frá töffaranum

Björk Andersen (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 23:54

2 Smámynd: Sigurður Ingólfsson

Hæ Maja vinkona .Gaman að sjá Þig í Horsens hjá Eddu og Lalla.Njóttu vinnunar og sólaðu í fríinu stúlkan sæt og fín Því sumarið líður alltof fljótt.

Sigurður Ingólfsson, 12.7.2007 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband