Enn um Danmerkurferð

Danmörk 013Ég lofaði að setja inn myndir frá ferðinni minni til Danmerkur og eru þær núna komnar. Birgir bróðir minn tók þessar myndir í fermingarveislunni hans Ívars. Birgir býr í Helsingör en kom til Horsens m.a. til að hitta mig og heiðra fermingarbarnið. Eins og fram hefur komið var þetta hin besta veisla og tala myndirnar sínu máli. Danmörk 011


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband