31.5.2007 | 18:32
Ásta Lovísa
Hún Ásta Lovísa okkar andaðist í gær á líknardeild LSP í Kópavogi. Hún háði hetjulega baráttu við krabbamein í marga mánuði og sýndi ótrúlegt baráttuþrek og fjallaði um sjúkdóminn af mikilli einlægni á blogginu sínu. Ég votta börnunum hennar, ættingjum og ástvinum öllum mína dýpstu samúð og bið góðan guð að styrkja þau og blessa í þeirra miklu sorg.
Blessuð sé minning Ástu Lovísu.
Blessuð sé minning Ástu Lovísu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já sæl María og takk fyrir kíkkið og kvittið á mínu bloggi.Já nú er Ásta Lovísa fallegur engill á himnum sem heldur áfram að láta ljós sitt skína skært,ég er alveg sannfærð um að hún lítur eftir öllu og passar upp á litlu englana sína á jörðinni.En vona að þú hafir það gott og ég verð á gamla borgó,ekki landsspítalanum,verð á deild a4 og það væri gaman að sjá þig..kveðja Björk
Björk Andersen (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.