11.5.2007 | 19:26
Kosningar
Þá líður að kosningum til Alþingis. Spennandi sólarhringur framundan - kosning - Listahátíð og útlit fyrir gott veður. Kjósið nú rétt! Og söngvakeppnin heldur áfram annað kvöld en við höfum nú misst áhugan fyrir henni - er ekki svo? Endilega fara í fýlu, eða þannig. mn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:28 | Facebook
Athugasemdir
Hæ,hæ....vildi bara skilja eftir mig spor hjá þér,les alltaf bloggið þitt og hef gaman af..kveðja Björk í ljósinu
Björk Andersen (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.