Yngismærin

Á fermingardaginn hennar Guðrúnar Ernu setti ég eftirfarandi vísu í kortið til hennar.

Yngismærin afar fín
orðin prúð og lagin.
Gæfan ávallt, Guðrún mín,
gangi þér í haginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert J Levy og María Norðdahl

Mikið er þetta alltaf sætt ljóð. mn

Eggert J Levy og María Norðdahl, 3.5.2007 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband