4.4.2007 | 21:50
Ásta Lovísa
Kæru vinir. Mig langar að minna ykkur á hana Ástu Lovísu. Hún og börnin hennar þurfa núna á öllum okkar bænum og stuðningi að halda.
Ég kynntist Ástu Lovísu þegar hún var nemandi í Nuddskóla Íslands. Hún greindist með krabbamein í fyrra og því miður hefur ekki enn tekist að lækna sjúkdóminn og er hún á leið til NY til að leita sér lækninga þar hjá færustu læknum heims. Ásta Lovísa er hugrökk ung kona sem hefur vakið þjóðarathygli fyrir bloggið sitt þar sem hún fjallar af einlægni og á opinskáan hátt um baráttu sína við þennan illvíga sjúkdóm. Bloggið hennar er http://123.is/crazyfroggy og
bankareikningurinn 0525 14 102510 - kt. 090876-5469
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 10.4.2007 kl. 19:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.