Góðar fréttir

Ég hitti lækninn minn, hana Agnesi, áðan og var hún búin að skoða niðurstöður úr blóðrannsókn frá föstudeginum. Niðurstöðurnar voru allar eins góðar og hægt er og skokka ég út í vorið og sumarið heilbrigð og hress! Næsta skoðun er í ágúst og gomma af góðum dögum framundan sem ég ætla sko að njóta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ moster mæja

Tetta eru frabærar frettir og innilega til hamingju,meirihattar ad geta skokkad ut i vorid med svona frett og notid tess.

knus og kram

Harpa og co.

Harpa Larusdottir (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 15:30

2 identicon

Sæl litla systir.

Mikið er gaman að fá svona góðar fréttir af þér og gangi þér nú allt í haginn á komandi vori

Edda

Edda (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 17:55

3 identicon

Flott að heyra, hafðu það gott, kv. Svava

http://svavavp.spaces.live.com/ hér sérðu hvað ég er að dunda

Svava (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband