5.11.2010 | 21:52
Kæru vinir
Kæru vinir Guðmundur Þór og Freyja búsett í Danaveldi. Gaman að heyra að þið og raunar margir fleiri eru að lesa ljóðin mín. En við þig Guðmund Þór vil ég segja; haltu áfram að stinga niður penna og yrkja vísur. Hugurinn er skýr og þú hefur hárfína tilfinningu fyrir ljóðforminu. Kærar kveðjur úr Austurbrúninni. EL
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Athugasemdir
Og Freyja mín - tímamörkin fóru nú bara inn í upphafi og hafa ekki verið leiðrétt en kannski við drífum okkur og lögum þetta eftir þessa ábendingu.
María Norðdahl (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 22:00
Mér segir svo hugur um að þú liggir á einhverju efni sem hægt væri að opinbera?
ABEL (IP-tala skráð) 12.11.2010 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.