Haustvísa

Í heita pottinum að morgni laugardags 9. október 2010. Við virðum fyrir okkur drottningu trjánna þennan lygna og sólríka morgun:

Okkar drottning býsna breytt
byrjar haust að kalla.
Lauf af trjánum eitt og eitt
öll til jarðar falla.
EL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg vísa hjá þér Eggert minn

María Norðdahl (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband