17.3.2010 | 20:55
Það styttist í vorið
Þann 17. mars byrjuðu fyrstu fuglarnir að syngja í garðinum.
Nóttin ennþá dáldið dimm,
dágóð reynist sjónin.
Komu í bæinn klukkan fimm
kátu þrastarhjónin.
EL
17.3.2010 | 20:55
Þann 17. mars byrjuðu fyrstu fuglarnir að syngja í garðinum.
Nóttin ennþá dáldið dimm,
dágóð reynist sjónin.
Komu í bæinn klukkan fimm
kátu þrastarhjónin.
EL
Athugasemdir
þú og mæja eruð þrastar hjónin :)
Guðrún Erna (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.