Þessi eilífi svefn

Þegar sef ég út í eitt
ekki stefin kvikna.
Lífið hefur litlu breytt
ef ljóðabréfin stikna.

Oft um nætur yrkja vil
andinn mætir glaður.
Orku bætir af og til
afar gætinn maður.
EL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott þessi

María Norðdahl (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 21:38

2 identicon

þú ert svo klár pabbi minn , skil afhverju eg er svona klár haha :)

Guðrún Erna (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband