16.3.2010 | 20:32
Þessi eilífi svefn
Þegar sef ég út í eitt
ekki stefin kvikna.
Lífið hefur litlu breytt
ef ljóðabréfin stikna.
Oft um nætur yrkja vil
andinn mætir glaður.
Orku bætir af og til
afar gætinn maður.
EL
16.3.2010 | 20:32
Þegar sef ég út í eitt
ekki stefin kvikna.
Lífið hefur litlu breytt
ef ljóðabréfin stikna.
Oft um nætur yrkja vil
andinn mætir glaður.
Orku bætir af og til
afar gætinn maður.
EL
Athugasemdir
Flott þessi
María Norðdahl (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 21:38
þú ert svo klár pabbi minn , skil afhverju eg er svona klár haha :)
Guðrún Erna (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.