Einsársafmæli

Stefán Atli Davíðsson er einsárs í dag.

Lítil fruma þú varst
þangað til barn barst,
í heiminn ég þig fæddi
og ég við þig ræddi,
góður strákur skaltu vera
því þá hefurðu margt að bera
mun alltaf vera þér hjá
farðu mér aldrei frá.
Þín mamma.

Einsárs gamall stinnur stór
strákur býsna góður.
Stefán Atli ekki mjór,
öflugur og rjóður.
Frá afa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er þetta fallegt ljóð hjá þér Guðrún Erna

Kveðja, Maja

María Norðdahl (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 21:52

2 identicon

takk fyrir það maja :*

og pabbi takk fyrir ót´rulega fallegt ljóð :)

ég er enþá að leita af hinum ljóðunum :) þú færð þau fyrst af öllum ;*

Guðrún Erna (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband