11.3.2010 | 21:09
Vinabönd
Fyrir nokkrum misserum fór þessi breiðhenda sem er með runurími til vísnavinar.
Sannur ertu vísnavinur
virðir jafnan okkar hrinur
þó að ég sé þokkalegur
þægur maður lítið tregur,
ég get aldrei orðið góður
aðeins beðið fremur hljóður
eftir þínum úrvals stökum
orðinn sljór af næturvökum. EL
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.