9.3.2010 | 17:17
Loppa
Þessi hringhenda varð til í ársbyrjun þegar Kári, Hjördís og synir komu í heimsókn, ásamt tíkinni Loppu sem var 3ja mánaða hvolpur.
Tíkin Loppa leikin er,
litla snoppan gljáir.
Hjördís poppar handa sér,
hana toppa fáir. EL
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
það sem þig dettur i hug haha , Hjördís poppar handa ser,hana toppa fáir haha þú ert snillingur pabbi
Guðrún Erna (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.