Jafndægur að hausti

September er mánuður haustsins.
Dagurinn styttist og haustlitir
láta sjá sig, í hlíðum fjalla og víðar.
Þetta var tilefni eftirfarandi hringhendu:

Degi hallar húmar að,
haustlauf falla óðum.
Vinir allir eiga stað
upp með fjallaslóðum.      EL


Bloggfærslur 30. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband