Færsluflokkur: Menning og listir
15.4.2007 | 23:34
Viltu finna milljón?
Skruppum í Borgarleikhúsið og sáum Viltu finna milljón? Þetta er meiri háttar rugl frasi sem hægt er að hlæja að og þar með er markmiðinu náð. Sýningum fer að ljúka en það er vel þess virði að skella sér í Borgarleikhúsið til að sjá verkið.