Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Pariđ prúđa í Belgrad

Ţungu fargi er létt af ţjóđ vorri. Viđ komumst upp úr ,,bölvađa riđlinum" í Evrópukeppni sjónvarpsstöđva. Loks getum viđ haldiđ heiđarlegt euróvísjónpartý aftur. Pariđ prúđa sem ţjóđin valdi til ađ stíga á stokk í Belgrad fyrir okkar hönd  stóđ sig frábćrlega og átti skiliđ ađ komast áfram. Regína er stórkostleg söngkona og mikil díva og hefur fyrir löngu unniđ hug og hjörtu ţjóđarinnar. Ţeir sem ţekkja hana og hafa fylgst međ í gegnum tíđina samgleđjast henni innilega og eru stoltir af henni. Friđrik Ómar er mikill sjarmör og góđur söngvari og saman mynda ţau glćsilega heild. Á mínu heimili var pínulítiđ euróvisjónpartý og ţegar Ísland var lesiđ upp hoppuđu allir af gleđi og yngsti partýgesturinn sveiflađi 17. júní fánanum ótt og títt og hrópađi ÁFRAM ÍSLAND!

Arna frćnka mín

Litla snúllan hún Arna á afmćli í mars nr. 10. Hún fćddist 1992 og er ţví 16 ára snótin sú. Arna hefur alltaf veriđ sniđug snúlla, ţegar hún var lítil kallađi hún mömmu sína og pabba gjarnan ,,Rúna mín og Gísli" fannst vćmiđ ađ nota mamma og pabbi. Hún er listfeng í meira lagi, semur sögur, málar og teiknar myndir og sendi föđursystur sinni sögur og listaverk í pósti ţegar hún var yngri. Teiknimyndirnar hennar eru tćr snilld, kannski ég fái ađ birta nokkrar seinna meir á blogginu mínu? Hún á eftir ađ láta ađ sér kveđa í listaheiminum - á einn eđa annan hátt sú stutta, fylgist bara međ! Arna er dóttir Gísla bró og Rúnu mágkonu. Og hún býđur Maju föđursystur sinni á tónleika ţegar Kársneskórinn syngur - hún er einn söngfuglanna af suđurlandi og er yndisleg.

Edda sys

Edda sys á afmćli sama dag og Rúna mágkona 22. mars og fellur ţví í skuggann sem afmćlisbarn ţetta áriđ enda státar hún ekki tugi núna. En afmćli á hún ţennan dag og var stödd á Tenerife á afmćlisdaginn í ár; mikil hreyfing á fjölskyldunni ţessa marsdaga.
Fjórar konur hafa skipt miklu máli í lífi mínu; móđir mín Oddný (látin), Edda sys, Oddný dóttir mín og síđast bćttist Margrét María dótturdóttir mín í hópinn. Ţessar konur eru allar áhrifavaldar í lífi mínu, ýmist sem fyrirmyndir, góđar vinkonur, ţćr segja mér til syndanna og ég ţeim en fyrst og fremst eru ţćr bara til og mér finnst óendanlega vćnt um ţćr allar, hverja á sinn hátt.
Og Edda sys er bara besta systir í heimi.

Hestamađurinn í ćttinni

Sigurđur Örn E Levy átti afmćli 29. mars og er töluvert genginn í fertugt. Hann er forfallinn hestamađur og rćktar hesta međ ćttartölu. Siggi er skemmtilegur náungi - elstur í systkinahópnum og lćtur ljós sitt skína annađ slagiđ ţví til áréttingar. Eggert fađir hans er stoltur af syni sínum og Knapinn knáihafa ţeir náđ vel saman undanfarin ár viđ iđnađarmannavinnu ýmiskonar og hafa ţeir m.a. unniđ saman í sumarbústađnum okkar; plötur festar í loft og ógleymanlegar stundir ţegar Siggi bjástrađi viđ uppsetningu á músanetinu. Frćgastir eru ţeir feđgar ţó fyrir framgöngu sína viđ snyrtistofu eina hér í borg http://www.comfortsnyrtistofa.is  Berglind kona Sigga stjórnađi verkinu međ harđri hendi og fengu ţau umfjöllun í Innlit-Útlit á Skjá Einum. Ţessi vinna Eggerts međ sonum sínum hefur veriđ kölluđ ,,flutningur milli kynslóđa ", ţá er sá gamli ađ ausa úr reynslubrunni sínum til nćstu kynslóđar. Siggi og Berglind fćrđu okkur yndislega stúlku áriđ 2005, Ásdísi Heiđu sem er gullmoli á norrćna vísu, ljóshćrđ, bláeygđ og vel af Guđi gerđ. Eitt af listaverkunum okkar. mn

Nói minn 2ja ára

Nói glađbeitturHann Nói minn er 2ja ára í dag. Kári pabbi hans er mikill spaugari og ţegar hann tilkynnti mér 1. apríl 2006 ađ nú vćri Nói í ţann veginn ađ mćta á Hótel jörđ .. ja - ţá hélt ég fyrst ađ hann vćri ađ gabba mig. En svo var nú aldeilis ekki - daginn eftir sá ég Nóa fyrst og féll kylliflöt fyrir honum.
Nói er ótrúlega skemmtilegur náungi, alltaf hlćjandi og tiplar á tánum eins og ballettdansari, sífellt á skondinni hreyfingu sem er eiginlega ekki hćgt ađ lýsa og engum leiđist nálćgt honum. Til hamingju međ daginn elsku litla krúttiđ mitt. Ţú et ótrúlega skemmtilegur - bara skemmtilegastur.

Rúna mágkona 6-tug

Rúna Bjarnadóttir, mágkona mín varđ 60 ára 22. mars. Afmćlisdeginum eyddi hún í París međ sínu fólki enda mikil heimsdama. Rúna hefur veriđ lengi í fjölskyldunni, Gísli bró hitti hana seint á sjöunda áratug síđustu aldar og haldiđ fast í hana síđan. Hefur hún  fyrir löngu skapađ sér sess í okkar ranni. Hún er ćttuđ úr Eyjafjallasveitinni, nánar tiltekiđ frá Skálakoti og alin upp í Ásólfsstađakvosinni sem svo er nefnd. Sú sveit hefur gjarnan veriđ kölluđ fallegasta sveit landsins. Rúna í París á afmćlisdaginnRúnu er margt til lista lagt, er handverkskona mikil og góđ - býr til fallega hluti úr öllu mögulegu og svo er hún smiđur góđur - málari og allt ţađ sem lýtur ađ húsbyggingum er hennar yndi. Henni líđur vel međ Stanley-hamarinn í hönd enda er hann besti vinur hennar og hafa dćtur hennar sagt ađ Stenleyinn fari međ henni yfir í annan heim ţegar sú stund renni upp. Ásamt manni sínum byggđi hún hús í Stuđlaseli í Breiđholti og ţegar byggingaframkvćmdir hófust mćttu ţau hjón međ skóflu og haka og byrjuđu ađ moka í móanum og hćgt og bítandi reis húsiđ. Garđrćkt er henni hugleikin og garđarnir sem ţau hjón hafa rćktađ eru mikil bćjarprýđi - fyrst í Stuđlaseli og síđar viđ Međalbraut í Kópavogi. Viđ vissar ađstćđur tekur Rúna lagiđ hressilega enda komin af miklum söngfuglum af Suđurlandi. Framkvćmdagleđin er eitt ađalsmerki Rúnu og hefur hún ásamt manni sínum endurbyggt sumarbústađ í Grímsnesi sem ţau festu kaup á fyrir margt löngu. Viđ hjón í Austurbrún höfum notiđ góđs af ţessum hćfileikum og teiknađi Gísli bró nýjan/endurbyggđan bústađ okkar í nágrenni viđ ţau ţar eystra og ćđi oft kíkti Rúna yfir öxl bónda síns viđ ţá vinnu og lagđi margt gott til málanna. Rúna er uppáhalds mágkona mín og alltaf reynst mér og mínum vel - er bara frábćr.

Margbreytilegur mars

Marsmánuđur hefur veriđ viđburđarríkur i lífi Austurbrúnara og erum viđ sannarlega ,,brúnarar" núna enda búin ađ baka okkur í sólinni á Tenerife um tíma. Tenerife tilheyrir Kanarýeyjum sem er eyjaklasi í Atlantshafinu vestur af Afríku nánar tiltekiđ á 28. breiddargráđu og á svipađri lengdargráđu og Ísland. Ţar lifđum viđ miklu sćldarlífi enda ekkert áreiti nema ţá helst sólin og örlítill valkvíđi gerđi vart viđ sig ţegar kom ađ ákvarđanatöku um hvar snćđa skyldi dinner. Ţegar heim kom tók páskafrí viđ međ tilheyrandi sumarbústađa stússi og enn er marsmánuđur ekki á enda.Whistling
Afmćlissyrpan heldur áfram en heldur hef ég dregist afturúr međ ţađ enda fjöldinn allur af fólki sem eru afmćlisbörn mánađarins; Arna frćnka mín, Rúna mamma hennar og mágkona, Edda sys, Siggi Levy stjúpsonur og eflaust fleira fólk sem kemur upp í hugann ţegar hversdagsleikinn tekur viđ. mn


Andri Luke 2ja ára

Andri Luke međ Snorra pabba sínumElsku ömmustrákurinn minn, til hamingju međ afmćliđ. Mikiđ vćri gaman ađ geta deilt afmćlisdeginum međ ţér en ţađ bíđur betri tíma. Ţegar ţú fćddist var amma mikiđ veik á Lansanum en hún fékk myndir af ţér í tölvuna sína strax og ţar skođuđu allir ţennan fallega dreng og dáđust ađ og samglöddust ömmu.  Fallega nafniđ ţitt hćfir ţér  vel, amma var mjög stolt ţegar hún hélt á ţér undir skírn 12. ágúst 2006 í Fríkirkjunni og ţiđ Nói voru svo fínir í skírnarkjólunum frá langömmu.  Ţá trilluđu tár niđur kinnarnar á ömmu, líka ţegar  hún sá ţig fyrst koma inn í Leifsstöđ međ mömmu, skellihlćjandi og kátur eftir langt og erfitt flug frá NY.  En amma er svo heppin hvađ mamma  og pabbi eru dugleg ađ setja myndir og video af ţér inn á heimasíđuna ykkar og sögurnar sem mamma skrifar um strákinn sinn eru frábćrar. Viltu kyssa ţau fyrir ţađ, frá ömmu? Amma veit ađ ţiđ geriđ eitthvađ skemmtilegt í dag og gestir koma og syngja afmćlissönginn og pabbi setur myndir af ţví á heimasíđuna sem amma getur skođađ. Til hamingju međ daginn elsku vinur! Ástarkveđja, amma Maja. 

Hallgrímur afmćlisbarn

Halgrímur og Margrét MaríaÍ dag á hann Hallgrímur afmćli. Hann er sambýlismađur einkadóttur minnar og hefur ţví sérstöđu á ţessu heimili og hlotiđ nafnbótina uppáhalds tengdasonurinn. Hallgrími er margt til lista lagt, semur m.a. sögur og ljóđ og málar myndir. Merkasta afrek hans í okkar augum er samt dóttir hans, litla ömmustelpan mín, hún Margrét María sem fćddist í maí 2005. Hann hefur einnig gengiđ ömmustráknum mínum Kára Daníeli í föđurstađ og er ţáttur hans í ţessari fjölskyldu geysi stór.
Fyrir áramótin sýndi hann okkur mikiđ listaverk sem hann málađi og er trúlega dýrasta málverk Íslandssögunnar en andvirđi ţess 21.000.000 kr. rann til hjálpar nauđstöddum börnum í Afríku. Listaverkiđ er svo magnađ ađ ţađ bókstaflega límdist á sjónhimnuna og sé ég ţađ ljóslifandi fyrir mér.  Einn auđmanna ţjóđarinnar snarađi fram ţessum milljónum og verđur gaman ţegar ţetta kyngimagnađa málverk verđur kynnt fyrir ţjóđinni.  Mörg ljóđa Hallgríms eru skemmtileg og rákumst viđ hjónin á sonnettur eftir hann á vef Jónasar Hallgrímssonar fyrir stuttu. Bóndinn á ţessum bć hefur veriđ ađ leika sér viđ sonnettugerđ undanfariđ, ég birti kannski sonnetturnar ţeirra síđar. Hallgrímur er drengur góđur og sinnir stórfjölskyldunni vel og auđgar líf okkar og mesta listaverkiđ hans er Margrét María - augasteinn ömmu sinnar og yndi allra. MN


Útskrift frá Bifröst

Hópur laganema, Valgeir annar f.h. í öftustu röđValgeir Már útskrifađist í gćr međ BS próf í viđskiptalögfrćđi frá Háskólanum á Bifröst.  Hann hóf námiđ á haustönn 2005 og hefur ţví haldiđ vel á spöđunum.  Skólinn er í örum vexti og gaman ađ sjá hvernig hann vex og dafnar í hrauninu viđ Grábrók.  Umhverfiđ setur mark sitt á skólastarfiđ; bćđi hvađ varđar námiđ og eins félagslífiđ.

Viđ óskum Valgeiri hjartanlega til hamingju međ ţennan merka áfanga og erum viss ađ námiđ muni nýtast honum í starfi og leik.  Hann hefur nú ţegar fengiđ starf í sinni heimabyggđ Sauđárkróki.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband